Fréttasafn20. nóv. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk

Rætt um kjarasamninga á félagsfundi Málms

Málmur - samtök fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði stóðu fyrir félagsfundi í Húsi atvinnulífsins í vikunni þar sem rætt var um nýgerða kjarasamninga. Á fundinum flutti Ragnar Árnason frá Samtökum atvinnulífsins erindið „Virkur vinnutími, yfirvinna 1&2 og vinnutímastytting – er hægt að flækja málin mikið meira?“. 

Fundur-19-11-2019-1-