19. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk

Rafrænn upplýsingafundur SUT um stafrænt Ísland

Samtök upplýsingatæknfyrirtækja, SUT, boða til opins rafræns upplýsingafundar þriðjudaginn 26. maí kl. 12.00-13.00.

Dagskrá

1. Fundarstjóri opnar fundinn.

2. Valgerður Hrund Skúladóttir, formaður Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja og framkvæmdastjóri Sensa, kynnir samtökin og stefnumál starfsársins.

3. Andri Heiðar Kristinsson, stafrænn leiðtogi í fjármála- og efnahagsráðuneytinu, kynnir Stafrænt Ísland.

Tekið er við spurningum í gegnum fjarfundabúnað í lok hvers erindis. Fundarstjóri er Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á hugverkasviði Samtaka iðnaðarins.

Hér fyrir neðan er hlekkur á fundinn:

https://zoom.us/webinar/register/WN_fFCcW7uVQfip9bogy_YZJA



Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.