Rafrænt erindi á tímum COVID-19
Þorsteinn Guðmundsson, leikari og verðandi sálfræðingur heldur 15 mínútna rafrænt erindi fyrir félagsmenn Samtaka rafverktaka, SART. Í erindinu kemur Þorsteinn inn á húmor, hvaða máli hann skiptir í samskiptum og hvers vegna hann getur stuðlað að bættri líðan. Að hverju við þurfum að gæta nú þegar við erum í meiri félagslegri einangrun vegna COVID-19 og hvernig hægt er að líta á kvíða. Þetta er spjall á léttu nótunum um málefni sem skipta máli og eru hluti af daglega lífinu á tímum COVID-19.
Hér er hægt er að hlusta á erindi Þorsteins: