Fréttasafn15. mar. 2019 Almennar fréttir

Saga iðnaðar á Íslandi

Á Iðnþingi 2019 sem haldið var í Hörpu voru sýnd fjögur myndbönd þar sem stiklað var á stóru í sögu iðnaðar á Íslandi og rætt við fjölmarga forkólfa íslensks iðnaðar. Hér fyrir neðan er hægt að nálgast myndböndin.

Frá fátækt til velmegunar - Íslenskur iðnaður

https://vimeo.com/322198819

Búum betur - Bygginga- og mannvirkjaiðnaður

https://vimeo.com/322200445

Sendiherrar Íslands - Framleiðsluiðnaður

https://vimeo.com/322199294

Virkjum tækifærin - Hugverkaiðnaður

https://vimeo.com/322201671