3. nóv. 2023 Almennar fréttir

Samtök iðnaðarins auglýsa eftir yfirlögfræðingi

Samtök iðnaðarins auglýsa eftir yfirlögfræðingi. Leitað er að öflugum einstaklingi í starf yfirlögfræðings en  um er er að ræða fjölbreytt starf þar sem reynir á hæfni í að setja sig hratt inn í fjölbreytt og flókin mál og geta fundið árangursríkustu leiðina til hagsmunagæslu. Yfirlögfræðingur starfar náið með framkvæmdastjóra samtakanna, sviðsstjórum, viðskiptastjórum og aðildarfélögum og er í samskiptum við systurfélög erlendis. Umsóknarfrestur er til 14. nóvember. 

Hér er hægt að sækja um starfið.

Vinnvinn_SI_Yfirlogfraedingur_6x19_November_2023

 


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.