Fréttasafn



22. apr. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun

Samtök iðnaðarins buðu 1.800 nemendum á Verk og vit

Samtök iðnaðarins og Verk og vit buðu hátt í 1.800 grunnskólanemendum í 10. bekk á stórsýninguna Verk og vit sem fór fram í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal. Nemendur frá 42 grunnskólum víða um land kynntu sér fjölbreytta starfsemi fyrirtækja í bygginga- og mannvirkjaiðnaði. Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir, verkefnastjóri í mennta- og mannauðsmálum hjá SI, tók á móti nemendunum og sýndi þeim myndbönd um möguleika í iðn- og tækninámi áður en þau gengu um sýninguna. 

Á Facebook SI er hægt að nálgast fleiri myndir.

Myndir/BIG

SI_verk_og_vit_2024_10bekkur-1

SI_verk_og_vit_2024_10bekkur-2

SI_verk_og_vit_2024_10bekkur-3

SI_verk_og_vit_2024_10bekkur-7

SI_verk_og_vit_2024_10bekkur-5

SI_verk_og_vit_2024_10bekkur-12

SI_verk_og_vit_2024_10bekkur-15

SI_verk_og_vit_2024_10bekkur-23

SI_verk_og_vit_2024_10bekkur-25

SI_verk_og_vit_2024_10bekkur-35

SI_verk_og_vit_2024_10bekkur-34