Fréttasafn



2. sep. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk

Samtök norrænna málm- og véltæknifyrirtækja á Grænlandi

Árlegur fundur fastanefndar samtaka málm- og véltæknifyrirtækja á Norðurlöndunum fór fram fyrir skömmu í Ilulissat á Grænlandi. Þar voru samankomnir stjórnendur og starfsmenn systursamtaka SI á Norðurlöndunum. Fundurinn er mikilvægur þáttur í að styrkja tengsl landanna og veita innsýn í stöðu fyrirtækja í starfsgreininni á Norðurlöndunum. 

Fulltrúar SI á fundinum voru Guðrún Birna Jörgensen, viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI, Guðlaugur Þór Pálsson, formaður Málms – samtaka fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði og Helgi Guðjónsson, varaformaður Málms.

Graenland-agust-2019-5-

Graenland-agust-2019-3-Helgi Guðjónsson, varaformaður Málms, flutti erindi á fundinum.

Graenland-agust-2019-6-_1567429623093Fulltrúar SI á Grænlandi voru Helgi Guðjónsson, Freyja Bergsveinsdóttir, Guðlaugur Þór Pálsson, Halldór Þorsteinn Ámundsson og Guðrún Birna Jörgensen, viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI. 

Graenland-agust-2019-2-_1567428793644

Graenland-agust-2019-4-