Fréttasafn



13. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki

Sérblað um Iðnþing 2025 fylgir Morgunblaðinu

Með Morgunblaðinu í dag fylgir sérblað um Iðnþing 2025. Í blaðinu er að finna viðtöl við Árna Sigurjónsson, formann SI, Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, Rannveigu Rist, forstjóra Rio Tinto á Íslandi, Ingvar Hjálmarsson, formann Hugverkaráðs SI, Gunnar Sverrir Gunnarsson, framkvæmdastjóri COWI á Íslandi, Ómar Brynjólfsson, framkvæmdastjóra hjá Öryggismiðstöðinni, og Ernu Bjarnadóttur, hagfræðing Mjólkursamsölunnar.

Hér er hægt að nálgast blaðið.

Idnthingsblad-13-03-2025-1