SI með opinn fund um öflugt atvinnulíf í Árborg
Samtök iðnaðarins efna til opins fundar mánudaginn 27. maí kl. 12.00-13.30 á Hótel Selfossi þar sem efnt verður til samtals um uppbyggingu öflugs atvinnulífs í Árborg. Boðið er upp á léttan hádegisverð.
Meðal þátttakenda í dagskrá:
- Árni Sigurjónsson, formaður SI
- Bragi Bjarnason, verðandi bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar
- Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga
- Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI
- Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
- Fundarstjórn - Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI
Hér er hægt að skrá sig á fundinn.