Sigurður og Hörður viðmælendur í Chess After Dark
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Hörður Ægisson, ritstjóri Innherja, eru viðmælendur í hlaðvarpsþættinum Chess After Dark.
Þar ræða þeir meðal annars um ríkisfjármálin, Evrópusambandið, alþjóðaviðskipti, húsnæðismarkaðinn, gervigreind og atvinnustefnu.
Hér er hægt að nálgast þáttinn.