Fréttasafn25. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk

SÍK auglýsir eftir umsóknum

SÍK – Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda auglýsir eftir umsóknum um greiðslur úr IHM sjóði félagsins. Rétt til umsókna úr sjóðnum eiga sjálfstæðir kvikmyndaframleiðendur sem framleitt hafa kvikmyndaverk sem sýnd hafa verið í sjónvarpi á árinu 2017. 

Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. febrúar 2019 til: SÍK – Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda c/o Samtök iðnaðarins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á sik@producers.is.

Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu SÍK.

SIK-auglysing