Skráning er hafin á Iðnþing 2018
Skráning er hafin á Iðnþing 2018 sem haldið verður í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 8. mars næstkomandi kl. 13-17. Yfirskrift Iðnþings að þessu sinni er Ísland í fremstu röð - eflum samkeppnishæfnina.
Hér er hægt að skrá sig.