Fréttasafn15. apr. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki

Skýrsla SI og FRV um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi

Innviðir á Íslandi – ástand og framtíðarhorfur er skýrsla Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV. Í skýrslunni er metið umfang, ástand og framtíðarhorfur helstu innviða á Íslandi sem saman mynda lífæðar samfélagsins; flugvellir, hafnir, vegakerfi, fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuvinnsla, raforkudreifing- og flutningur, fasteignir ríkis og sveitarfélaga og úrgangsmál. Með fjárfestingum í innviðum er fjárfest í lífsgæðum þjóðarinnar, samkeppnishæfni atvinnulífsins og hagvexti framtíðarinnar.

Hér er hægt að nálgast skýrsluna.

Skyrsla-2021-forsida

 

Hér er hægt að nálgast efni frá kynningarfundi sem haldinn var í Norðurljósum í Hörpu 17. febrúar.

Myndband um stöðu innviða á Íslandi samkvæmt skýrslunni:

https://vimeo.com/537012040