Fréttasafn



7. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk

Staða Íslands í gervigreindarkapphlaupinu

Samtök iðnaðarins efna til opins fundar um þróun og áhrif gervigreindar í heiminum og stöðu Íslands í því samhengi, tækifæri og áskoranir föstudaginn 17. október kl. 12-13.30 í Grósku. Léttur hádegisverður frá kl. 11.30. Yfirskrift fundarins er Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? 

Þátttakendur í dagskránni eru:

  • Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
  • Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
  • William Barney, formaður Pacific Telecommunications Council
  • Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP Games
  • Sigríður Snævarr, fv. sendiherra
  • Björn Brynjúlfsson, forstjóri Borealis Data Center
  • Róbert Helgason, framkvæmdastjóri Fordæmi
  • Hinrik Jósafat Atlason, framkvæmdastjóri Atlas primer
  • Hildur Einarsdóttir, forstjóri Advania á Íslandi
  • Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hjá SI
  • Gunnar Sigurðarson, viðskipastjóri hjá SI
  • Erla Tinna Stefánsdóttir, viðskiptastjóri hjá SI


Hér er hægt að skrá sig á fundinn.

Gervigreindarkapphlaupid_lokautgafa