Fréttasafn7. jún. 2017 Almennar fréttir

Stjórn SI á ferð um Suðurlandið

Stjórn Samtaka iðnaðarins lagði land undir fót í gær og heimsótti nokkur aðildarfyrirtæki samtakanna á Suðurlandi. Meðal þeirra voru Búrfellsvirkjun og Set á Selfossi þar sem meðfylgjandi myndir var teknar. Á efri myndinni eru, talið frá vinstri: Jón Bjarni Gunnarsson, Guðrún Hafsteinsdóttir, Bergþóra Þorkelsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Bergsteinn Einarsson, forstjóri Set, Árni Sigurjónsson og Sigurður R. Ragnarsson. 

Á neðri myndinni má sjá framkvæmdir ÍAV í Búrfellsvirkjun sem stjórnin fékk að skoða. Prufa12