Fréttasafn25. jún. 2020 Almennar fréttir

Stjórn SI í myndatöku

Ný stjórn Samtaka iðnaðarins var mynduð fyrir skömmu á skrifstofu samtakanna á 4. hæð í Borgartúni 35. Baldur Kristjánsson, ljósmyndari, tók myndina af stjórninni.

SI2020_Stjorn_806A8386-lettStjórn SI 2020-2021 ásamt framkvæmdastjóra, talið frá vinstri: Ágúst Þór Pétursson, Valgerður Hrund Skúladóttir, Egill Jónsson, Sigurður Hannesson, Sigurður R. Ragnarsson, Árni Sigurjónsson, Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir, Guðrún Halla Finnsdóttir, Vignir Steinþór Halldórsson, Magnús Hilmar Helgason og Arna Arnardóttir.

Á vef SI eru frekari upplýsingar um stjórnarmenn.

IMG_9063-002-Baldur Kristjánsson, ljósmyndari, myndar nýja stjórn SI.