12. apr. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Tannsmiðafélag Íslands

Stjórn Tannsmiðafélags Íslands endurkjörin

Stjórn Tannsmiðafélags Íslands var endurkjörin á fjölmennum aðalfundi félagsins í Húsi atvinnulífsins fyrir skömmu. Á myndinni hér fyrir ofan eru, talið frá vinstri, Brynjar Sæmundsson, Markus Menczynski, Snædís Ómarsdóttir, formaður, og Borghildur Aðalsteinsdóttir, ritari. Á myndina vantar Rakel Ástu Sigurbergsdóttur, gjaldkera.


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.