Fréttasafn14. jún. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk

Stjórnendur frá Eistlandi funda hjá Samtökum iðnaðarins

Hópur stjórnenda frá Eistlandi sem tilheyra samtökunum EWMA, Estonian Waste Management Association, er staddur hér á landi þessa dagana. Boðið var upp á fundardagskrá hjá Samtökum iðnaðarins í Húsi atvinnulífsins í gær. Á fundinum deildu Íslendingar og Eistlendingar reynslu sinni af endurvinnslumálefnum. 

Estonia3-13-06-2018

Estonia1-13-06-2018

Estonia4-13-06-2018