Fréttasafn12. jún. 2018 Almennar fréttir

Sviðsstjóri framleiðslusviðs SI hættir

Bryndís Skúladóttir hefur látið af störfum sem sviðsstjóri framleiðslusviðs Samtaka iðnaðarins. Hún heldur á ný mið og hefur ráðið sig  til starfa hjá VSÓ ráðgjöf. 

Félagsmenn geta verið í sambandi við aðra starfsmenn framleiðslusviðs SI; Guðrúnu Birnu Jörgensen, viðskiptastjóra á framleiðslusviði SI, gudrunbj@si.is, og Ragnheiði Héðinsdóttur, viðskiptastjóra matvælaiðnaðar á framleiðslusviði SI, ragnheidur@si.is.