Fréttasafn5. jan. 2015 Menntun

Tækifæri til að öðlast verðmæta starfsþjálfun

 

Samtök iðnaðarins leita eftir tveimur meistaranemum til að sinna fjölbreyttum verkefnum undir leiðsögn sérfræðinga samtakanna á hinum ýmsu sviðum.

Umsóknum skal skila rafrænt á netfangið starfsnam@si.is í síðasta lagi 14. janúar. Með umsókn þarf að fylgja náms- og ferilskrá ásamt upplýsingum um hvers vegna áhugi er á starfinu.

Sjá nánari lýsingu.