Fréttasafn



Fréttasafn: Innviðir (Síða 6)

Fyrirsagnalisti

3. nóv. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Samstarf er lykillinn að árangri

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp á fyrsta Mannvirkjaþingi SI sem fór fram í Iðunni í Vatnagörðum.

1. nóv. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Fundur um íbúðamarkaðinn haldinn á Sauðárkróki

Friðrik Ágúst Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, flutti erindi á opnum fundi á Sauðárkróki.

1. nóv. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki : Ónóg fjárfesting í samgönguinnviðum landsins

SI og SA hafa sent umsögn um samgönguáætlun 2024-2038 á nefndarsvið Alþingis.

23. okt. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Seðlabankinn heldur markaðnum niðri með handafli

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um húsnæðismarkaðinn.

23. okt. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Grafalvarleg staða á húsnæðismarkaði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um stöðuna á húsnæðismarkaði.

20. okt. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka : Innviðaráðherra gestur aðalfundar Mannvirkis – félags verktaka

Aðalfundur Mannvirkis - félags rafverktaka fór fram í Húsi atvinnulífsins í dag.

20. okt. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Veruleg áhrif af skorti á losunarstöðvum

Rætt er við Bjartmar Stein Guðjónsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, í Morgunblaðinu um losunarstöðvar. 

17. okt. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Fundur á Sauðárkróki um atvinnu og íbúðamarkaði

Opinn fundur um atvinnuppbyggingu og þróun íbúðamarkaðar verður haldinn á Sauðárkróki 19. október kl. 12.

12. okt. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Rauð ljós loga á íbúðamarkaði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um íbúðamarkaðinn.

20. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Gefa þarf í íbúðauppbyggingu ef ekki á illa að fara

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um húsnæðismarkaðinn í sérblaði Viðskiptablaðsins um Orku og iðnað.

14. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Vilja að endurgreiðsluhlutfall verði hækkað í 100%

Í Viðskiptablaðinu er greint frá því að SI og SA kalli eftir því í umsögn að endurgreiðsluhlutfall verði hækkað úr 35% í 100%.

12. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Auka framboð af lóðum og auka hlutdeildarlán

SI og SA hafa skilað inn umsögn um hvítbók um húsnæðismál.

11. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Samdráttur í veltu bendir til minni umsvifa á næstunni

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um samdrátt sem mælist í veltu arkitekta- og verkfræðistofa.

7. sep. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki : Húsnæðismál eru lífskjaramál segja framkvæmdastjórar SI og SA

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, skrifa um húsnæðismál í Morgunblaðinu.

6. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Þarf aukna hvata til vistvænnar uppbyggingar

Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasvið SI, tók þátt í pallborðsumræðum á ráðstefnu Grænni byggðar á Iðnaðarsýningunni.

25. ágú. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Skýr merki um samdrátt í uppbyggingu nýrra íbúða

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt Morgunblaðsins um íbúðauppbyggingu.

23. jún. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Skýtur skökku við að stjórnvöld velji þá leið sem farin er

Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI og aðalhagfræðingur SI skrifa um íbúðamarkaðinn í Viðskiptablaðinu.

16. jún. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : HMS kynnir uppbyggingaráform fyrir tekju- og eignaminni

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun kynnir úthlutun stofnframlaga frá ríki og sveitarfélögum.

5. jún. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Ójafnvægi á íbúðamarkaði með framboð langt undir þörf

Í nýrri greiningu SI kemur fram að það stefni í mikla fækkun fullbúinna íbúða inn á markaðinn á sama tíma og fólksfjölgun er mikil.

26. maí 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Carlsberg-ákvæðið hamlar íbúðauppbyggingu

Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SA og lögmaður á efnahags- og samkeppnishæfnissviði SA skrifa um Carlsberg-ákvæðið í Viðskiptablaðinu.

Síða 6 af 16