16. okt. 2018 Almennar fréttir

Umhverfisdagur atvinnulífsins fær jafnréttisstimpil

Umhverfisdagur atvinnulífsins sem haldinn verður á morgun í Hörpu hefur fengið jafnréttisstimpil Kvenna í orkumálum en þetta er fyrsti viðburðurinn sem hlýtur þennan jafnréttisstimpil fyrir að hafa jafnvægi í skiptingu kynjanna meðal fyrirlesara og fundarstjóra. 

Á Facebook síðu Kvenna í orkumálum segir að skipuleggjendur viðburðarins hafi sýnt jafnrétti í verki með skipulag þessa viðburðar og eru þar með fyrirmynd annarra sem koma að viðburðahaldi. 

Konur-i-orkumalum

 


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.