Útboðsþing SI
Samtök iðnaðarins í samstarfi við Mannvirki - Félag verktaka og Félag vinnuvélaeigenda efnir til Útboðsþings SI 2020 fimmtudaginn 23. janúar kl. 13-16 í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík. Á þinginu eru kynnt fyrirhuguð útboð ársins á verklegum framkvæmdum opinberra aðila.
Fundarstjóri er Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI.
Setning – Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
Reykjavíkurborg – Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
Veitur – Inga Lind Valsdóttir, forstöðumaður tækniþróunar
Landsvirkjun – Gunnar Guðni Tómasson, framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs
Landsnet – Unnur Helga Kristjánsdóttir, forstöðumaður framkvæmda
Orka náttúrunnar – Hildigunnur Jónsdóttir, forstöðumaður tækniþróunar
Faxaflóahafnir – Gunnar Tryggvason, aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna
ISAVIA – Guðmundur Þórðarson, yfirverkefnastjóri stækkunarverkefnis Flugstöðvar á Keflavík
Vegagerðin – Óskar Örn Jónsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar
Framkvæmdasýsla ríkisins – Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri
Hringbrautarverkefnið NSLH - Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri
Hér er hægt að skrá sig á þingið.