Fréttasafn



6. des. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki

Útboðsþing SI 2024

Útboðsþing SI fer fram þriðjudaginn 30. janúar kl. 13-16 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.

Hér er hægt að skrá sig á þingið.

Fundarstjóri er Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI.

Dagskrá

  • Ávarp - Árni Sigurjónsson, formaður SI
  • Ávarp - Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra
  • Samantekt - Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
  • Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir - Óskar Jósefsson, forstjóri
  • Vegagerðin - Arndís Ósk Ólafsdóttir Arnalds, framkvæmdastjóri mannvirkjasviðs
  • Reykjavíkurborg - Einar Þorsteinsson, borgarstjóri
  • Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastjóri
  • Landsvirkjun - Ásbjörg Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri framkvæmda
  • Landsnet - Unnur Helga Kristjánsdóttir, forstöðumaður verkefnastjórnunar framkvæmda
  • Rarik - Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri þróunar og framtíðar
  • Veitur - Sólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastýra
  • Nýr Landspítali - Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri
  • Isavia - Páll Svavar Pálsson, forstöðumaður flugvallarþróunar og uppbyggingar

Auglysing_loka-26-01-2024