Fréttasafn12. feb. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla

Vinnustofa um strikamerkjatækni

Vörustjórnunarfélag Íslands stendur fyrir vinnustofu um hagnýtingu GS1 strikamerkjatækninnar í vörustjórnunar, meðal annars fyrir framleiðslufyrirtæki, undir yfirskriftinni Alþjóðlegt tungumál viðskiptanna miðvikudaginn 21. febrúar kl. 8.15 í Kringlunni 7, 9. hæð í Húsi verslunarinnar. Hér er hægt að skrá sig.
Benedikt Hauksson, verkfræðingur og framkvæmdastjóri GS1 Ísland er leiðbeinandi. Vorustjornarfelag