Fréttasafn



3. maí 2018 Almennar fréttir Menntun

Vorhátíð GERT á Akureyri

Samtök iðnaðarins, Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga efna til vorhátíðar GERT á Akureyri með yfirskriftinni Framtíðarumhverfi grunnskólans. Fundurinn fer fram miðvikudaginn 9. maí kl. 15-17 í Verksmiðjunni í Glerárgötu.

Dagskrá

  • Karl Frímannsson, sviðsstjóri fræðslusviðs Akureyrarbæjar - Hugvekja
  • Auður Sigurðardóttir - GERT verkefnið í Garðaskóla
  • Hans Rúnar Snorrason - Hrafnagilsskóli
  • GERT verkefni fyrir veturinn 2018/2019 verða kynnt
  • Snæbjörn Lilliendahl - Microbit verkefnið í vetur

Boðið verður upp á léttar veitingar að fundi loknum.

Hér er hægt að skrá sig á fundinn.