Aðalfundur SI
Aðalfundur SI fór fram í Húsi atvinnulífsins 6. mars kl. 10. Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti skýrslu stjórnar.
Á fundinum tilkynnti Sigurður R. Ragnarsson, formaður kjörnefndar SI, um úrslit kosninga til stjórnar SI. Fundarstjóri var Tómas Eiríksson, lögmaður og Sigurður Helgi Birgisson, viðskiptastjóri hjá SI, var ritari.
Hér er hægt að nálgast ársskýrslu SI 2024.
Árni Sigurjónsson, formaður SI.
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.
Tómas Eiríksson, lögmaður.
Sigurður R. Ragnarsson, formaður kjörnefndar SI.
Sigurður Helgi Birgisson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, og Tómas Eiríksson, lögmaður.