29. mar. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka

Akraneskaupstaður auglýsir útboð á gatna- og stígalýsingu

Akraneskaupstaður hefur auglýst þjónustu og viðhald á gatna- og stígalýsingu fyrir Akranes og nærsveitir. Um er að ræða 2050 lampa hjá Akraneskaupstað og 200 lampa hjá Vegagerðinni. Samtök rafverktaka og Samtök iðnaðarins hafa lagt áherslu á að þjónusta gatnalýsingar sé boðin út. 

Hægt er að nálgast útboðsgögnin á vef Akraneskaupsstaðar, akranes.is. Skila þarf tilboðum fyrir kl. 11 miðvikudaginn 3. maí næstkomandi. 

 Akranes_auglysing

 

 


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.