Fréttasafn



7. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök álframleiðenda á Íslandi

Ársfundur Samáls

Ársfundur Samáls verður haldinn þriðjudaginn 11. maí kl. 14.00. Fylgjast má með viðburðinum á vefsvæði Samáls. Eftir streymið verður fundurinn áfram aðgengilegur á vefsvæði Samáls.

Dagskrá

Staða og horfur í áliðnaði

• Gunnar Guðlaugsson, stjórnarformaður Samáls og forstjóri Century Aluminium

Ávarp

• Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Sóknarfæri í loftslagsmálum

• Guðrún Þóra Magnúsdóttir, leiðtogi umhverfismála og rannsóknastofu hjá Isal

• Steinunn Dögg Steinsen, framkvæmdastjóri umhverfis- og öryggissviðs Norðuráls

• Fiona Solomon, framkvæmdastjóri Aluminium Stewardship Initiative

Samkeppnishæfni íslenskrar álframleiðslu

• Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins

• Bjarni Már Gylfason, leiðtogi samfélagsmála og samskipta Isal

• Guðrún Sævarsdóttir, dósent í verkfræði við Tækni- og verkfræðideild HR

• Eoin Dinsmore, yfirmaður greiningarsviðs áliðnaðar hjá CRU Nýr tónheimur og hringrásarvæn hönnun

• Nýr tónheimur opnast með alúfóni, nýju hljóðfæri Sinfóníunnar

• Innlit í framleiðslu á hringrásarvænum vörum hönnunarfyrirtækisins Fólks Reykjavík 

Samal_Arsfundur_2021_255x200_v5