Fréttasafn19. okt. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka

Grunnskólanemendur fá kynningu á rafiðnaðarstörfum

Rafiðnaðarstörf voru meðal þess sem kynnt voru á starfskynningu sem haldin var í Reykjanesbæ fyrir nemendur grunnskóla bæjarins. Rafverktakafélag Suðurnesja og Rafmennt sem er fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins tóku þátt í kynningunni ásamt Samtökum rafverktaka, SART. Nemendurnir sýndu kynningunni mikinn áhuga og fengu meðal annars að prófa raftengingar.

20221011_091137

20221011_110953

20221011_102200

20221011_102152