Fréttasafn



8. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki

Iðnþing SI 2024

Fjölmennt var á Iðnþing SI 2024 sem fór fram fimmtudaginn 7. mars í Silfurbergi í Hörpu kl. 14-16 en gestir þingsins voru um 450  talsins. Hugmyndalandið var yfirskrift þingsins. Á 30 ára afmælisþingi SI var rætt um mikilvægar ákvarðanir í fortíð og framtíð. Að dagskrá lokinni var boðið upp á léttar veitingar. 

Þátttakendur í dagskrá:

  • Árni Sigurjónsson, formaður SI
  • Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
  • Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands
  • Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  • Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri Kerecis
  • Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra
  • Reynir Sævarsson, formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga
  • Arna Harðardóttir, framkvæmdastjóri Helix
  • Björk Kristjánsdóttir, rekstrar- og fjármálastjóri CRI
  • Baltasar Kormákur, kvikmyndaframleiðandi og eigandi RVK Studios
  • Sigurlína Ingvarsdóttir, stofnandi hjá Behold Ventures
  • Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI
  • Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI

Upptaka

Hér er hægt að nálgast upptöku af þinginu í heild sinni:

https://vimeo.com/917898554

Myndbönd

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast einstaka hluta í dagskrá Iðnþings 2024: 

Opnunarmyndband

https://vimeo.com/manage/videos/921102767

Ávarp formanns SI

https://vimeo.com/921044416

Framkvæmdastjóri SI og forstjóri Kerecis

https://vimeo.com/921045509

Ávarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

https://vimeo.com/921046755

Framkvæmdastjóri Helix og rekstrar- og fjármálastjóri CRI

https://vimeo.com/921048836

Ávarp forseta Íslands

https://vimeo.com/921093693

Reykjanes

https://vimeo.com/922919813

Dómsmálaráðherra og formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga

https://vimeo.com/921052308

Kvikmyndaframleiðandi og eigandi RVK Studios og stofnandi Behold Ventures

https://vimeo.com/921054469

Framkvæmdastjóri SI - lokaorð

https://vimeo.com/921085748

30 ára afmæli SI

https://vimeo.com/921104779

 

Ávarp formanns SI

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti opnunarávarp þingsins. Hér er hægt að nálgast það. 

Si_idnthing_2024_a-2

Myndir

Á Facebook SI er hægt að nálgast fleiri myndir frá þinginu.

Si_idnthing_2024_a-1Árni Sigurjónsson, formaður SI. 

Si_idnthing_2024_a-11Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.

Si_idnthing_2024_a-13Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri Kerecis, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.

Si_idnthing_2024_a-21Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Si_idnthing_2024_a-34Björk Kristjánsdóttir, rekstrar- og fjármálastjóri CRI, Arna Harðardóttir, framkvæmdastjóri Helix, og Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI.

Si_idnthing_2024_a-45Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson.

Si_idnthing_2024_a-46Reynir Sævarsson, formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga, Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, og Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI.

Si_idnthing_2024_a-62Baltasar Kormákur, kvikmyndaframleiðandi og eigandi RVK Studios, Sigurlína Ingvarsdóttir, stofnandi hjá Behold Ventures, og Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI.

Si_idnthing_2024_a-70Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.

Si_idnthing_2024_a-3

Afmæliskokteill

Þegar dagskrá Iðnþings lauk í Silfurbergi var boðið í afmæliskokteil á Eyrinni. Á vef Smartlands á mbl.is er hægt að nálgast myndir út kokteilnum.

Si_idnthing_2024_kokteill-1

Si_idnthing_2024_kokteill-3Haraldur Sumarliðason, Árni Sigurjónsson og Sveinn Hannesson.

Si_idnthing_2024_kokteill-5Sigurður Hannesson og Hörður Arnarson.

Si_idnthing_2024_kokteill-4Sigríður Snævarr, Rannveig Rist og Guðbjörg Rist.

Si_idnthing_2024_kokteill-20Magnús Þór Gylfason, Hildur Sverrisdóttir, Hörður Ægisson og Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir.

Si_idnthing_2024_kokteill-2DJ Dóra Júlía.

Si_idnthing_2024_kokteill-24

Iðnþingsblað með Viðskiptablaðinu

Sérblað um Iðnþing fylgdi Viðskiptablaðinu 6. mars. Hér er hægt að nálgast blaðið. 

Vidskiptabladid_Idnthing-forsida_1709909534667


Iðnþingsblað með Morgunblaðinu

Sérblað um Iðnþing fylgdi Morgunblaðinu 14. mars. Hér er hægt að nálgast blaðið.

Idnthingsblad-forsida

Ársskýrsla SI

Ársskýrslu SI var dreift til gesta á Iðnþingi 2024.

Hér er hægt að nálgast skýrsluna.

Greining

Hér er hægt að nálgast greiningu sem SI gáfu út í kjölfar Iðnþings um skattspor iðnaðar á Íslandi.

Hetur á Reykjanesi

Þegar eldsumbrotin í byrjun febrúar rufu lagnir og gerðu Reykjanesbæ heitavatnslausan fór af stað ótrúleg atburðarás þar sem hópur iðnaðarmanna vann hetjuleg afrek. Í myndbandi sem Samtök iðnaðarins létu gera og sýnt var á Iðnþingi er sagan sögð. Hér er hægt að nálgast myndbandið textað:

https://vimeo.com/922919282

Samantektar-myndband

Eftir að dagskrá Iðnþings lauk var rætt við nokkra gesti þingsins.

https://vimeo.com/922917961


Auglýsingar

SI30-Idnthing-Dagskra-255x390mm-Heilsida-Vidskiptablad


SI30_Social_Hausar_1200x1200px_01

Auglysing-i-Idnthingsbladi

Umfjöllun

  • Bein útsending: Hugmyndalandið Ísland til umræðu á Iðnþingi - Vísir, 7. mars 2024.
  • Beint: Hugmyndalandið Ísland - mbl.is, 7. mars 2024.
  • Beint: Iðnþing Samtaka iðnaðarins, Viðskiptablaðið, 7. mars 2024.
  • Sérblað um Iðnþing - Viðskiptablaðið, 6. mars 2024.
  • Þetta er hinn íslenski her - mbl.is, 7. mars 2024.
  • Kraftmikil nýsköpun er lykillinn - vb.is, 7. mars 2024.
  • Þurfum regluverk sem er hvetjandi en ekki letjandi - mbl.is, 7. mars 2024.
  • Stórar hugmyndir og stækkandi hugverkaiðnaður - vb.is, 7. mars 2024.
  • Jöfnunartólið í hættu - vb.is, 7. mars 2024.
  • Endurkjörinn formaður SI - Vísir, 7. mars 2024.
  • Árni endurkjörinn formaður Samtaka iðnaðarins - mbl.is, 7. mars 2024.
  • Staða orkumála á Íslandi er grafalvarleg - mbl.is, 7. mars 2024.
  • Árni endurkjörinn formaður SI - vb.is, 7. mars 2024.
  • Skattspor iðnaðarins nam 462 milljörðum - vb.is, 7. mars 2024.
  • Þörf á stórum ákvarðanatökum - vb.is, 6. mars 2024.
  • Stórhuga ákvarðanir geta skilað miklum ávinningi - vb.is, 6. mars 2024.
  • Stórar ákvarðanir - vb.is, 6. mars 2024.
  • Skattspor iðnaðarins stærst af öllum útflutningsgrinum - vb.is, 6. mars 2024.
  • Hugmyndir breyta heiminum - Þjóðmál á Iðnþingi, 9. mars 2024. 
  • Myndir: Iðnþing 2024 - vb.is , 13. mars 2024.
  • Hetjur Reykjaness klæðast ekki skikkjum - dv.is, 15. mars 2024.
  • Rífandi stemning á Iðnþingi - mbl.is, 15. mars 2024.
  • Endalausir plástrar á blæðandi sár dugi ekki til - vb.is, 18. mars 2024.