Fréttasafn7. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki

Iðnþingsblað með Viðskiptablaðinu

Iðnþing SI fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag. Viðskiptablaðið hefur gefið út sérblað í tilefni Iðnþings þar sem finna má viðtöl við formann og framkvæmdastjóra SI, Guðmund Fertram Sigurjónsson, forstjóra Kerecis, Berglindi Rán Ólafsdóttur, forstýru ORF líftækni, Karl Andreassen, forstjóra Ístaks og Írisi E. Gísladóttur, rekstrarstjóra og einn stofnenda Evolytes. Í blaðinu eru einnig greinar eftir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, og Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI.

Hér er hægt að nálgast PDF-útgáfu af blaðinu.

Vidskiptabladid_Idnthing-forsida