Fréttasafn



22. mar. 2017 Almennar fréttir Mannvirki

Mikill áhugi á rafbílavæðingu

Fyrir nokkru stóðu Samtök rafverktaka, SART, og Samtök iðnaðarins fyrir ráðstefnu um rafbílavæðinguna hér á landi á Grand Hótel Reykjavík. Fullt var út að dyrum á fundinum og margir áhugasamir að fylgjast með umræðunni um uppbyggingu innviða vegna rafbílavæðingarinnar. Hér fyrir neðan er að finna erindi þeirra sem fluttu framsögu á ráðstefnunni.

Opnunarávarp - Jens Pétur Jóhannsson, SART

Ávarp umhverfisráðherra - Björt Ólafsdóttir

Rafbílahleðsla í þéttbýli, staðan og verkefnin framundan - Böðvar Tómasson, ELFA verkfræðistofa

Loftslagsstefna og uppbygging innviða fyrir rafbíla í  Reykjavík  Hrönn Hrafnsdóttir og Guðmundur Benedikt Friðriksson , Reykjavíkurborg

Hleðslustöðvar, útfærsla og frágangur raflagna - Johan Rönning - Reykjafell - Smith & Norland

Rafbílar og dreifikerfið - Fjalarr Gíslason, Veitur ohf.

Rafbílahleðsla á landsbyggðinni - Kjartan Rolf Árnason, RARIK

Raflagnareglur, hleðsla rafbíla - Birgir Ágústsson, Mannvirkjastofnun

Innviðir vegna hleðslustöðva og reynslan frá Noregi - Vignir Örn Sigþórsson, ON

Hér er hægt að sjá upptöku af fundinum.