Fréttasafn  • orri_hauksson

24. sep. 2010

Ætlum að ryðja hindrunum úr vegi

Orri Hauksson, nýráðinn framkvæmdastjóri SI, segir að atvinnulífið þurfi sjálft að flýta fyrir endurreisn efnahagslífsins en vonast um leið að stjórnvöld flækist ekki of mikið fyrir. Í viðtali við Viðskiptablaðið 16. september sl. fjallaði Orri um fyrirhugað átak SI, stöðu atvinnulífsins almennt, samskiptin við stjórnvöld og hvort vænta megi stefnubreytingu SI í Evrópumálum.

Lesa má viðtalið í heild sinni hér.