Fréttasafn  • Allir vinna

21. des. 2010

Framlenging á endurgreiðslu VSK af vinnu samþykkt

Alþingi hefur samþykkt ársframlengingu á 100% endurgreiðslu VSK af vinnu á byggingastað. Samtök iðnaðarins hafa hvatt ráðuneytið til framlengja heimildinni sem skilað hefur auknum umsvifum á byggingamarkaði. 

Heimildin nær til byggjenda og eigenda íbúðarhúsnæðis og frístundahúsnæðis, auk húsnæðis sem er alfarið í eigu sveitarfélaga eða stofnana og félaga sem alfarið eru í eigu sveitarfélaga.

Sjá nánar.