Fréttasafn8. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun

Ný menntastefna SI

Mikilvægt er að fyrir liggi menntastefna íslensku þjóðarinnar til framtíðar þannig að mannauðurinn búi yfir færni sem stenst samanburð við það sem berst gerist. Samtök iðnaðarins leggja sitt af mörkum við mótun menntastefnu með útgáfu á nýrri menntastefnu samtakanna. Ný menntastefna samtakanna byggir á fyrri stefnu en aukin áhersla er nú lögð á það sem talið er að verði lykilfærni starfsmanna framtíðarinnar og þær nauðsynlegu kerfisbreytingar sem þurfa að verða til að markmiðin nái fram að ganga.

 

  • Hér er hægt að nálgast menntastefnu Samtaka iðnaðarins.
  • Hér er hægt að nálgast glærur fundarins og upptöku af fundinum.
  • Hér er hægt að nálgast prentaða útgáfu af menntastefnu Samtaka iðnaðarins.


Menntastefna_forsida