Nýtt verkefni SI og Festu um loftslagsmál framleiðslufyrirtækja
Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fundi í Húsi atvinnulífsins í morgun þar sem kynnt var nýtt verkefni um loftslagsmál framleiðslufyrirtækja sem unnið er í samstarfi við Festu, miðstöð um samfélagsábyrgð.
Verkefnið er hugsað sem hvatning til félagsmanna til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda á eigin forsendum og sýna þar með frumkvæði og ábyrgð gagnvart umhverfinu og samfélaginu.
Hér fyrir neðan er hægt að nálgast glærur fundarins:
Dagskrá
- Opnun fundar – Gestur Pétursson, forstjóri Elkem og formaður Framleiðsluráðs SI
- Kynning á loftslagsverkefni Samtaka iðnaðarins og Festu – Guðrún Birna Jörgensen, viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI
- Ávinningur fyrirtækja af því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda – Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri Festu
-  Reynsla Coca Cola European Partners á Íslandi af loftslagsmælingum  – Axel Tamzok frá CCEP. 
 Gestur Pétursson, forstjóri Elkem og formaður Framleiðsluráðs SI.
Gestur Pétursson, forstjóri Elkem og formaður Framleiðsluráðs SI.
 Guðrún Birna Jörgensen, viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI.
Guðrún Birna Jörgensen, viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI.
 Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri Festu.
Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri Festu.
 Axel Tamzok frá CCEP.
Axel Tamzok frá CCEP.

