Fréttasafn11. maí 2022 Almennar fréttir

Öflugt atvinnulíf til umræðu á opnum fundi SI og Austurbrúar

Öflugt atvinnulíf á Austurlandi var yfirskrift opins fundar sem Samtök iðnaðarins og Austurbrú efndu til 10. maí á Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum. Á fundinum var efnt til samtals um stöðu og horfur atvinnulífs á Austurlandi. Fundarstjóri var Arna Arnardóttir, gullsmiður og stjórnarmaður í SI. Frummælendur á fundinum voru Árni Sigurjónsson, formaður SI, Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, Tinna Halldórsdóttir, yfirverkefnastjóri hjá Austurbrú, og Einar Þorsteinsson, forstjóri Alcoa Fjarðaál. Að framsöguerindum loknum var efnt til umræðu. 

Hér er hægt að nálgast glærur fundarins. 

Myndir/Esther Ösp.

IMG_8734_bbÁrni Sigurjónsson, formaður SI.

IMG_8750_bbSigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.

IMG_8759_bbTinna Halldórsdóttir, yfirverkefnastjóri hjá Austurbrú.

IMG_8776_bbEinar Þorsteinsson, forstjóri Aloca Fjarðaál.

IMG_8727_bbArna Arnardóttir, gullsmiður og stjórnarmaður hjá SI, var fundarstjóri.

IMG_8806_bbTinna Halldórsdóttir, Einar Þorsteinsson, Sigurður Hannesson og Árni Sigurjónsson svöruðu spurningum fundargesta.

IMG_8780_bb

IMG_8782_bb

IMG_8785_bb

IMG_8792_bb

IMG_8766_bb

IMG_8794_bb

IMG_8800_bbDagmar Ýr Stefánsdóttir hjá Alcoa Fjarðaáli.

IMG_8749_bb


Austurfrétt, 11. maí 2022.