22. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka

Sveinsbréf í rafiðngreinum afhent á Akureyri

Sveinsbréfa í rafiðngreinum voru afhent í Hofi á Akureyri föstudaginn 17. maí. Að þessu sinni voru 10 rafvirkjar og 3 rafeindavirkjar sem útskrifuðust.

Aðalsteinn Þór Arnarsson, formaður Félags rafverktaka á Norðurlandi, afhenti Einari Erni Ásgeirssyni viðurkenningu frá Samtökum rafverktaka fyrir heildarárangur á sveinsprófi en Einar hlaut einnig viðurkenningu frá RSÍ fyrir verklegan árangur í sveinsprófi.

EinarogAlliAðalsteinn Þór Arnarsson og Einar Örn Ásgeirsson. 


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.