Fréttasafn



24. jún. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun

Útgáfu tímarits SI fagnað í Grósku

Í tilefni af útgáfu nýs tímarits Samtaka iðnaðarins um nýsköpun var efnt til útgáfuhófs í hugmynda- og nýsköpunarhúsinu Grósku í Vatnsmýrinni þar sem forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, tóku á móti fyrstu eintökum tímaritsins. Með útgáfunni vilja samtökin leggja sitt af mörkum til að hvetja til nýsköpunar á öllum sviðum atvinnulífsins en í tímaritinu er horft á nýsköpun út frá fjölmörgum sjónarhornum. Á myndinni hér fyrir ofan eru Þórður Magnússon hjá Eyri, Árni Sigurjónsson, formaður SI, og Ágústa Guðmundsdóttir hjá Zymetech.

Hér er hægt að nálgast vefútgáfu tímaritsins. 

Á Facebook SI er hægt að skoða fleiri myndir frá viðburðinum. 

Á mbl.is er hægt að skoða myndir frá viðburðinum, 22. júní 2020.

Myndirnar tók Birgir Ísleifur Gunnarsson.

Si_nyskopun_utgafa_groska-1Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.

Si_nyskopun_utgafa_groska-6Árni Sigurjónsson, formaður SI, 

Si_nyskopun_utgafa_groska-13Margrét Kristín Sigurðardóttir, ritstjóri tímaritsins, afhendi forseta Íslands og nýsköpunarráðherra fyrstu eintök tímaritsins.

Si_nyskopun_utgafa_groska-15Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.

Si_nyskopun_utgafa_groska-17Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra. 

Si_nyskopun_utgafa_groska-19Sigurður Ólafsson sér um viðskiptaþróun hjá Grósku.

Si_nyskopun_utgafa_groska-20Margrét Kristín Sigurðardóttir, ritstjóri tímaritsins, Árni Sigurjónsson, formaður SI, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.

Si_nyskopun_utgafa_groska-27Tanya Zharov, Arna Hansen, Sesselja Ómarsdóttir, Margrét Rós Gunnarsdóttir og Kristín Hulda Sverrisdóttir, hjá Alvotech.

Si_nyskopun_utgafa_groska-18Sandra Hlíf Ocares hjá Byggingavettvanginum, Jóhanna Klara Stefánsdóttir hjá SI og Baldur Kristjánsson, ljósmyndari.

Si_nyskopun_utgafa_groska-30Fida Abu Libdeh hjá GeoSilica og Orri Björnsson hjá Algalíf.

Si_nyskopun_utgafa_groska-29Tatjana Latinovic hjá Össuri og Hilmar Bragi Janusson hjá Genís.

Si_nyskopun_utgafa_groska-32Kristinn Aspelund hjá Ankeri og Örn Viðar Skúlason hjá NSA.

Si_nyskopun_utgafa_groska-35Egill Jónsson hjá Össuri, Vignir Steinþór Halldórsson hjá MótX og Valgerður Hrund Skúladóttir hjá Sensa.

Si_nyskopun_utgafa_groska-37Sigurður R. Ragnarsson, forstjóri ÍAV, í miðju.

Si_nyskopun_utgafa_groska-36Stefán Baxter hjá Snjallgögn og Arna Arnardóttir, gullsmiður.

Si_nyskopun_utgafa_groska-28Ívar Kristjánsson hjá 1939 Games, Sigurður Ólafsson hjá Grósku og Þorgeir Óðinsson hjá Directive Games.