Fréttasafn23. mar. 2020 Almennar fréttir

Ný vefsíða SI um COVID-19

Samtök iðnaðarins hafa útbúið nýja síðu á vef sínum þar sem safnað verður saman helstu upplýsingum sem gætu gagnast félagsmönnum samtakanna vegna COVID-19. 

Á forsíðu SI-vefjarins er hægt að nálgast síðuna með auðveldum hætti með því að smella á flipa í haus vefjarins sem merktur er COVID-19.