Fréttasafn7. nóv. 2018 Almennar fréttir

Vel sóttur fundur SI um atvinnustefnu

Það var vel sóttur fundur Samtaka iðnaðarins í Kaldalóni í Hörpu í morgun þegar ný skýrsla samtakanna var kynnt. Skýrslan ber heitið Mótum framtíðina saman - atvinnustefna fyrir Ísland og er unnin af starfsmönnum Samtaka iðnaðarins. Á fundinum stýrði Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, pallborðsumræðum. Í umræðunum tóku þátt Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, María Bragadóttir, yfirmaður stefnumótunar hjá Alvotech, Gestur Pétursson, forstjóri Elkem Ísland, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sem sjást á myndinni hér fyrir ofan. 

Í skýrslunni er stillt upp mynd af Íslandi árið 2050 og horft til þeirra málefna sem helst hafa áhrif á samkeppnishæfni landsins. Í skýrslunni sem er 50 síður eru settar fram tillögur að hátt í 70 umbótaverkefnum sem þyrfti að ráðast í til að efla samkeppnishæfnina. Í skýrslunni kemur fram að atvinnustefna getur verið rauði þráðurinn í stefnumótun hins opinbera þannig að unnið væri að samræmi í ólíkum málaflokkum svo fjármunir nýtist á sem skilvirkastan hátt og dregið sé úr sóun.

Bein útsending

Á vef mbl.is er hægt að nálgast upptöku af fundinum sem sýnd var í beinni útsendingu.

Umfjöllun

Á vef Fréttablaðsins er hægt að nálgast viðtal við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um skýrsluna.

Á vef Vísis er hægt að hlusta á viðtal Í bítinu á Bylgjunni við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um skýrsluna. 

Á vef Vísis er hægt að sjá frétt Stöðvar 2 frá fundinum frá mínútu 16:35.

Á vef RÚV er hægt að sjá frétt fréttastofu RÚV frá fundinum frá mínútu 8:50.

Á vef Vísis er hægt að hlusta á viðtal við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni: 

Fyrri huti viðtalsins. 

Seinni hluti viðtalsins. 

Myndir

Hér er hægt að nálgast ljósmyndir frá fundinum. 

Glærur

Atvinnustefna - Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI

Framtíðaráskoranir - Pétur Halldórsson, forstjóri Nox Medical

Framtíðaráskoranir - Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Klappir grænar lausnir

Umbætur - Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri mennta- og mannauðsmála SI, Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, og Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI

Myndband

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast myndband um Ísland 2050.

https://vimeo.com/299508944

Upptökur

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast upptökur af fundinum

  • Ávarp - Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI

https://vimeo.com/299489672

  • Atvinnustefna - Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI

https://vimeo.com/299490461

  • Framtíðaráskoranir - Pétur Halldórsson, forstjóri Nox Medical

https://vimeo.com/299491344

  • Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Klappir grænar lausnir

https://vimeo.com/299492392

  • Umbætur - Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri mennta- og mannauðsmála SI, Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, og Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI

https://vimeo.com/299498265

  • Pallborðsumræður - Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Gestur Pétursson, forstjóri Elkem Ísland, María Bragadóttir, yfirmaður stefnumótunar hjá Alvotech

https://vimeo.com/299500467

Skýrslan

Hér er hægt að nálgast skýrsluna. 

Forsida-skyrslu-loka