Fréttasafn



3. feb. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi

Vel sóttur kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

Hátt í 100 manns sóttu rafrænan fund Samtaka iðnaðarins og Rannís um Tækniþróunarsjóð sem fram fór í morgun með yfirskriftinni Nú er tækifæri til að ná lengra með Tækniþróunarsjóði. Á fundinum fóru fulltrúar Rannís yfir styrkjaflokka sjóðsins og skattafrádrætti, tveir félagsmenn SI sögðu frá reynslu sinni af því að sækja um í Tækniþróunarsjóði og í lok fundar var efnt til umræðna. Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, var fundarstjóri.

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast glærur fundarins.

  • Styrkjaflokkum Tækniþróunarsjóðs, Eurostars styrkjum - glærur
  • Skattfrádrætti vegna rannsókna- og þróunarkostnaðar, reglugerð um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga - glærur
  • Ívar Meyvantsson, þróunarstjóri, Valka - engar glærur
  • Jan Eric Jessen, yfirmaður þróunarmála, Algalíf - glærur

 

2021-6-