Fréttasafn



Fréttasafn: október 2016 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

4. okt. 2016 Almennar fréttir : Líflegar umræður um málefni SI

Frambjóðendur sjö stjórnmálaflokka mættu í umræðu um málefnin sem SI leggur fram í aðdraganda kosninganna. 

4. okt. 2016 Iðnaður og hugverk : Íslandsmótið í málmsuðu framundan

Íslandsmótið í málmsuðu verður 7. og 15. október og Málmsuðudagurinn verður 14. október.

3. okt. 2016 Menntun : Microbit smátölvur til allra barna í 6. og 7. bekk

Samtök iðnaðarins, mennta- og menningarmálaráðuneytið, Menntamálastofnun og RÚV hafa sameinast um átak til að efla forritunarkunnáttu íslenskra barna. Um 9.000 smátölvur verða afhentar á næstunni.

3. okt. 2016 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Kjósum gott líf – fundur í Hörpu

Samtök iðnaðarins bjóða til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu þriðjudaginn 4. október kl. 8.30-10.00 með forystufólki stjórnmálaflokkanna.

3. okt. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Hryggjarstykki verðmætasköpunar

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar pistil á mbl.is um hryggjarstykki verðmætasköpunar.

Síða 3 af 3