Fréttasafn30. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi

204 milljarða króna útboð kynnt á fjölmennu Útboðsþingi SI

Fjölmennt var á Útboðsþingi SI 2024 sem fór fram í Háteig á Grand Hótel Reykjavík í dag þar sem um 160 manns mættu. Á þinginu sem er haldið í samstarfi við Félag vinnuvélaeigenda og Mannvirki - félag verktaka voru kynnt fyrirhuguð útboð ársins 2024 á verklegum framkvæmdum tíu opinberra aðila sem nema 204 milljörðum króna. 

Fundarstjóri var Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI.

Dagskrá

 • Ávarp - Árni Sigurjónsson, formaður SI
 • Ávarp - Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra
 • Samantekt - Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
 • Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir - Óskar Jósefsson, forstjóri
 • Vegagerðin - Arndís Ósk Ólafsdóttir Arnalds, framkvæmdastjóri mannvirkjasviðs
 • Reykjavíkurborg - Einar Þorsteinsson, borgarstjóri
 • Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastjóri
 • Landsvirkjun - Ásbjörg Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri framkvæmda
 • Landsnet - Unnur Helga Kristjánsdóttir, forstöðumaður verkefnastjórnunar framkvæmda
 • Rarik - Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri þróunar og framtíðar
 • Veitur - Sólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastýra
 • Nýr Landspítali - Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri
 • Isavia - Páll Svavar Pálsson, forstöðumaður flugvallarþróunar og uppbyggingar

Glærur þingsins

Hér er hægt að nálgast glærur þingsins.

Greining SI með samantekt af fyrirhuguðum útboðum ársins

Hér er hægt að nálgast greiningu SI.

Góðar útboðsvenjur

Á þinginu var dreift tillögum að góðum útboðsvenjum. Hér er hægt að nálgast þær. 

Ávarp formanns SI

Hér er hægt að nálgast ávarp formanns SI sem setti þingið.

Myndir

Á Facebook SI er hægt að nálgast fleiri myndir frá þinginu.

Myndir/BIG

Si_utbodsthing_2024-6Árni Sigurjónsson, formaður SI.

Si_utbodsthing_2024-9Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI.

Si_utbodsthing_2024-11Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra.

Si_utbodsthing_2024-20Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.

Si_utbodsthing_2024-26Óskar Jósefsson, forstjóri Framkvæmdasýslunnar - Ríkiseigna.

Si_utbodsthing_2024-29Arndís Ósk Ólafsdóttir Arnalds, framkvæmdastjóri mannvirkjasviðs hjá Vegagerðinni.

Si_utbodsthing_2024-33Einar Þorsteinsson, borgarstjóri.

Si_utbodsthing_2024-36Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

Si_utbodsthing_2024-39Ásbjörg Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri framkvæmda hjá Landsvirkjun.

Si_utbodsthing_2024-42Unnur Helga Kristjánsdóttir, forstöðumaður verkefnastjórnunar framkvæmda hjá Landsneti.

Si_utbodsthing_2024-46Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri þróunar og framtíðar hjá Rarik.

Si_utbodsthing_2024-50Sólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastýra Veitna.

Si_utbodsthing_2024-52Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri Nýs Landspítala.

Si_utbodsthing_2024-56Páll Svavar Pálsson, forstöðumaður flugvallarþróunar og uppbyggingar hjá Isavia. 

Si_utbodsthing_2024-1

Si_utbodsthing_2024-a_1706703012533

Umfjöllun

Vísir/Stöð2, 30. janúar 2024.

RÚV kvöldfréttir, 30. janúar 2024.

RÚV vefur, 30. janúar 2024.

Viðskiptablaðið, 30. janúar 2024.

mbl.is, 31. janúar 2024.

Greinar

Góðar útboðsvenjur geta lækkað kostnað, Vísir 30. janúar 2024.

Auglýsingar

Auglysing_loka-26-01-2024

Hausar2