Fréttasafn17. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki

Fjölmennt á fundi SI um íbúðamarkaðinn

Fjölmennt var á fundi Samtaka iðnaðarins um íbúðamarkaðinn í dag þegar ríflega 200 manns mættu í Háteig á Grand Hótel Reykjavík. Á fundinum fluttu fimm frummælendur erindi og efnt var til pallborðsumræðna. Fundarstjóri var Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI. Pallborðsumræðum stjórnaði Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, en í umræðunum tóku þátt Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Gylfi Gíslason, forstjóri JÁVERK, Helgi Már Halldórsson, ASK arkitektar, formaður SAMARK, og Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri Mannvits. Yfirskrift pallborðsumræðnanna var Leiðir til lausna.

Si_fundur_17042018-4

Si_fundur_17042018-1

Si_fundur_17042018_x-8

Myndir

Á Facebook SI er hægt að skoða fleiri myndir frá fundinum.

Glærur

Hér er hægt að nálgast glærur frummælendanna: