Fréttasafn



10. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki

Iðnþing 2025

Fjölmennt var á Iðnþingi 2025 sem fór fram 6. mars í Silfurbergi í Hörpu. Gestir þingsins voru hátt í 500.  Á tímum tæknibyltinga og tollastríða var rætt um áskoranir, tækifæri og samkeppnishæfni íslensks iðnaðar á alþjóðamarkaði. Ísland á stóra sviðinu var yfirskrift Iðnþings 2025.

Þátttakendur í dagskrá

  • Árni Sigurjónsson, formaður SI
  • Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra
  • Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
  • Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi
  • Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI
  • Bergþóra Halldórsdóttir, stjórnandi hjá Borealis Data Center
  • Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI
  • Róbert Helgason, frumkvöðull og stofnandi Fordæmi
  • Þorvarður Sveinsson, forstjóri Farice
  • Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI
  • Gunnar Sverrir Gunnarsson, forstjóri COWI á Íslandi
  • Ingvar Hjálmarsson, formaður Hugverkaráðs SI
  • Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur Mjólkursamsölunnar
  • Ómar Brynjólfsson, framkvæmdastjóri hjá Öryggismiðstöðinni

Upptaka

Hér er hægt að nálgast upptöku af þinginu í heild sinni:

https://vimeo.com/1064301401

 

Myndbönd

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast einstaka hluta í dagskrá Iðnþings 2025:

Ávarp - formaður SI 

https://vimeo.com/1063491922

Ávarp - forsætisráðherra 

https://vimeo.com/1063493226

Mikilvægi iðnaðar - aðalhagfræðingur SI 

https://vimeo.com/1063501548

Samtal - forstjóri Rio Tinto á Íslandi og framkvæmdastjóri SI

https://vimeo.com/1063503401

Umræður - viðnámsþróttur

https://vimeo.com/1063496798

Umræður - gervigreindarkapphlaupið

https://vimeo.com/1063507477

Lokaorð - framkvæmdastjóri SI

https://vimeo.com/1063511989

 

Jarðboranir - Sveinn Hannesson

https://vimeo.com/1064386302

Arkís arkitektar - Þorvarður Lárus Björgvinsson

https://vimeo.com/1064381146

Dimmalimm - Rebekka Einarsdóttir

https://vimeo.com/1064376820

Snerpa Power - Íris Baldursdóttir

https://vimeo.com/1064390192

 

Ályktun Iðnþings 2025

Hér er hægt að nálgast ályktun Iðnþings 2025.

Ávarp formanns SI

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti opnunarávarp þingsins. Hér er hægt að nálgast það.

Myndir

Á Facebook SI er hægt að nálgast fleiri myndir frá þinginu.

Myndir/BIG

Si_idnthing_2025-3Árni Sigurjónsson, formaður SI.

Si_idnthing_2025-10Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra.

Si_idnthing_2025-17Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, Gunnar Sverrir Gunnarsson, forstjóri COWI á Íslandi, Ómar Brynjólfsson, framkvæmdastjóri hjá Öryggismiðstöðinni, Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur Mjólkursamsölunnar, og Þorvarður Sveinsson, forstjóri Farice.

Si_idnthing_2025-33Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI. 

Si_idnthing_2025-37Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.

Si_idnthing_2025-52Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, Róbert Helgason, frumkvöðull og stofnandi Fordæmis, Bergþóra Halldórsdóttir, stjórnandi hjá Borealis Data Center, og Ingvar Hjálmarsson, formaður Hugverkaráðs SI.

Si_idnthing_2025-71Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.

Si_idnthing_2025-2

Si_idnthing_2025-6

Si_idnthing_2025-29

Léttar veitingar

Eftir að dagskrá Iðnþings 2025 lauk var boðið upp á léttar veitingar á Eyrinni fyrir framan Silfurberg undir ljúfum tónum tónlistarmannanna Magnúsar Jóhanns og Magnúsar Trygvasonar Eliassen.

Á Facebook SI er hægt að nálgast fleiri myndir.

Idnthing-2025

1_Einar-Thorsteinsson-Sigtryggur-Magnason-og-Sigurdur-HannessonEinar Þorsteinsson, Sigtryggur Magnason og Sigurður Hannesson.

2_Halldor-Benjamin-Thorbergsson-Bjorn-Ingi-Hrafnsson-og-Petur-OskarssonHalldór Benjamín Þorbergsson, Björn Ingi Hrafnsson og Pétur Óskarsson.

6_Arna-Arnardottir-og-Margret-Helga-JohannsdottirArna Arnardóttir og Margrét Helga Jóhannsdóttir.

3_Andri-Ulfarsson-Ingolfur-Bender-og-Tinna-MolphyAndri Úlfarsson, Ingólfur Bender og Tinna Molphy.

4_Lilja-Bjork-Gudmundsdottir-Margret-Kristin-Sigurdardottir-og-Erla-Tinna-StefansdottirLilja Björk Guðmundsdóttir, Margrét Kristín Sigurðardóttir og Erla Tinna Stefánsdóttir.

5_Sigridur-Margret-Oddsdottir-Valgerdur-H.-Skuladottir-Saemundur-Saemundsson-og-Ari-DanielssonSigríður Margrét Oddsdóttir, Valgerður H. Skúladóttir, Sæmundur Sæmundsson og Ari Daníelsson.

Si_idnthing_2025-kokteill-23Lilja Björk Guðmundsdóttir, Jóhanna Klara Stefánsdóttir og Eyrún Arnarsdóttir.

12_Rannveig-Rist-og-Gudbjorg-RistRannveig Rist og Guðbjörg Rist.

Magnus-Trygvason-Eliassen-og-Magnus-JohannMagnús Trygvason Eliassen og Magnús Jóhann. 

Iðnþingsblað með Viðskiptablaðinu

Sérútgáfa um Iðnþing 2025 fylgdi Viðskiptablaðinu 6. mars. 

Hér er hægt að nálgast blaðið.

Idnthing-2025_serutgafa-Vidskiptabladid-1

Iðnþingsblað með Morgunblaðinu

Sérblað um Iðnþing 2025 fylgdi Morgunblaðinu 13. mars

Hér er hægt að nálgast blaðið. 

Idnthingsblad-13-03-2025-1

Ársskýrsla SI

Ársskýrslu SI var dreift til gesta á Iðnþingi 2025.

Hér er hægt að nálgast skýrsluna.

Kapa1

Auglýsingar

SI-Idnthing25-VB-250225_loka

SI_Idnthing25_hausar-post

https://vimeo.com/1060811940

https://vimeo.com/1060811686

https://vimeo.com/1060810595

https://vimeo.com/1060811859

Umfjöllun

  • Hagsmunagæsla Íslands sjaldan verið mikilvægari, Viðskiptablaðið 6. mars 2025.
  • Ísland gæti einangrast, Viðskiptablaðið 6. mars 2025.
  • Hugverkaiðnaður verður stærsta útflutningsstoðin, mbl.is 6. mars 2025.
  • Hugverkaiðnaður stærsta útflutningsstoðin í lok áratugarins, Viðskiptablaðið 6. mars 2025.
  • Bein útsending: Iðnþing 2025 - Ísland á stóra sviðinu, Vísir 6. mars 2025.
  • Beint: Ísland á stóra sviðinu, mbl.is 6. mars 2025.
  • Beint: Iðnþing 2025, Viðskiptablaðið 6. mars 2025.
  • Vill skýra atvinnustefnu á Íslandi og boðar nýtt ráð, mbl.is  6. mars 2025.
  • Ný stjórn Samtaka iðnaðarins tilkynnt, mbl.is 6. mars 2025.
  • Breyttur heimur á Iðnþingi, RÚV 6. mars 2025.
  • Við þurfum 9000 tæknisérfræðinga á næstu fimm árum, RÚV 6. mars 2025.
  • Strengir sem hafa aldrei slitnað áður „slitna“ nú ítrekað, RÚV 6. mars 2025.
  • Ekkert því til fyrirstöðu nema viljinn, Viðskiptablaðið 7. mars 2025.
  • Styrkjum viðnámsþrótt Íslands, Viðskiptablaðið 7. mars 2025.
  • Skemmdarverk áhyggjuefni, Viðskiptablaðið 7. mars 2025.
  • Ísland sett með ríkjum Afríku, mbl.is 7. mars 2025.
  • Lítil teymi sem vinna stóra sigra, Viðskiptablaðið 7. mars 2025.
  • Tollastríð Trump og áhrif þeirra á Ísland, Stöð 2 7. mars 2025.
  • Versta sviðsmyndin að „klemmast á milli“ í tollastríði stórvelda, Vísir 7. mars 2025.
  • Skoðun: Þetta er ekki tæknimál - þetta er lífsspursmál, Vísir 7. mars 2025.
  • Án orku verður ekki hagvöxtur, Viðskiptablaðið 8. mars 2025.
  • Evrópa vígvæðist á methraða ofl., Grjótkastið, 8. mars 2025.
  • Í þessu á laissez-faire ekki við, Viðskiptablaðið 9. mars 2025.
  • Starfsemin á Íslandi er hjarta fyrirtækisins, Viðskiptablaðið 10. mars 2025.
  • Hugverkaiðnaðurinn vex hratt, Kastljós RÚV 10. mars 2025.
  • Skortur á faglærðu fólki hamlar vexti, Morgunblaðið 11. mars 2025.
  • Öryggið felst í fjölbreytileikanum, Viðskiptablaðið, 11. mars 2025.
  • Smartland, mbl.is 11. mars 2025.
  • Myndir: Iðnþing 2025, Viðskiptablaðið, 12. mars 2025.
  • Iðnþing 2025 - sérblað með Morgunblaðinu, Morgunblaðið 13. mars 2025.
  • „Iðnaður er burðarás íslensks hagkerfis“, mbl.is 13. mars 2025.

  • „Aldrei hafa fleiri mætt á Iðnþing“, mbl.is 13. mars 2025.

  • Þurfum að hafa langtímaáætlun, mbl.is 13. mars 2025.

  • Ísland á stóra sviðinu, mbl.is 13. mars 2025.

  • Markaðsaðgengi er lykilatriði, mbl.is 13. mars 2025.

  • Orkuöryggi er verulega ógnað, mbl.is 13. mars 2025.

  • Kallar eftir skýrara regluverki, mbl.is 13. mars 2025.

  • Þurfum að tryggja fæðuöryggi, mbl.is 13. mars 2025.