Útboðsþing SI - Opinberar framkvæmdir fyrir 51 milljarð
Árlegt útboðsþing Samtaka iðnaðarins um verklegar framkvæmdir var haldið í dag á Grand Hótel Reykjavík. Kynntar voru opinberar framkvæmdir fyrir 51 milljarð. Hér má nálgast glærur framsögumanna.
Dagskrá:
Samtök iðnaðarins, Orri Hauksson, framkvæmdastjóri |
Reykjavíkurborg, Dagur B. Eggertsson, formaður Borgarráðs
|
Framkvæmdasýsla ríkisins, Dagbjartur Guðmundsson, staðgengill forstjóra
|
Reginn ehf, Helgi S. Gunnarsson, framkvæmdastjóri
|
Landsvirkjun, Óli Grétar Blöndal Sveinsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs
|
Siglingastofnun, Sigurður Áss Grétarsson, forstöðumaður hafnasviðs
|
Landsnet, Nils Gústavsson, deildarstjóri framkvæmda |
|
Orkuveita Reykjavíkur, Gísli Sveinsson, sviðsstjóri Veitna
|
Vegagerðin, Rögnvaldur Gunnarsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar |
Fundarstjórar: Orri Hauksson og Árni Jóhannsson
|
Þingið er haldið á vegum Samtaka iðnaðarins, Félags vinnuvélaeigenda og Mannvirkis – félags verktaka.