20. ágú. 2024 Almennar fréttir Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja

Vel sótt málstofa um íslenskt námsefni

Málstofa um íslenskt námsefni sem haldin var í Laugalækjaskóla í gær var vel sótt en um 100 manns sátu málstofuna auk þess sem hátt í 60 aðilar sýndu námsgögn.

Það voru Samtök menntatæknifyrirtækja, Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, Kennarasamband Íslands, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenkir, Þróunarsjóður námsgagna, mennta- og barnamálaráðuneytið, Rannís, og skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar sem stóðu fyrir málstofunni. 

Fundarstjóri var Árni Árnason, sviðsstjóri þjónustu- og samskiptasviðs Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu.

Í upphafi málstofunnar flutti Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, ávarp.

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast glærur málstofunnar:

  • Gervigreind kennd á íslensku og samræmt námsmat - Héðinn Steingrímsson, stofnandi Skákgreind / Affekta

https://vimeo.com/1000666304

 


Photo-19.8.2024-14-19-44

Photo-19.8.2024-14-16-14

Photo-19.8.2024-14-22-48

Hér er hægt að nálgast upptöku af málstofunni:

https://www.youtube.com/live/iAOdvvxAYIc


mbl.is, 19. ágúst 2024.

Vísir, 19. ágúst 2024.

Stöð 2, 19. ágúst 2024.

 

 

 

 


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.