FréttasafnFréttasafn: janúar 2017 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

6. jan. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hlutfall sykraðra gosdrykkja að minnka

Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um breytingar sem hafa orðið á gosdrykkjaneyslu frá sykruðum í sykurlausa drykki.

5. jan. 2017 Almennar fréttir : Gosið er ekki sökudólgurinn

Í Fréttablaðinu í dag skrifar Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, um sykurneyslu sem hefur farið minnkandi.

4. jan. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Aðgengi almennings til þátttöku í nýjum fyrirtækjum er ábótavant

Í Morgunblaðinu í dag er umfjöllun um þátttöku almennings í nýsköpun í atvinnulífinu. Þar kemur fram í máli Davíðs Lúðvíkssonar, forstöðumanns stefnumótunar og nýsköpunar hjá Samtökum iðnaðarins, að mjög margir einstaklingar hafi áhuga á að taka þátt í nýsköpun í atvinnulífinu en aðgengi þeirra að þátttöku sé ábótavant.

3. jan. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Helstu skattabreytingar sem tóku gildi um áramótin

Samtök iðnaðarins hafa tekið saman helstu breytingar á sköttum og gjöldum sem tóku gildi um áramótin.

3. jan. 2017 Almennar fréttir : Ekki hægt að kenna sykruðu gosi um aukna líkamsþyngd landsmanna

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, segir í pistli á mbl.is að öfug fylgni sé á milli neyslu á sykurs á mann og aukningu í líkamsþyngd.

3. jan. 2017 Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Frumbjörg stendur fyrir nýsköpunardögum

Frumbjörg, frumkvöðlasetur Sjálfsbjargar, stendur fyrir nýsköpunardögum 6.-7. janúar. 

2. jan. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Nýr staðall fyrir fjarskiptalagnir íbúðarhúsnæðis

Nýr staðall, ÍST 151-2016 fyrir fjarskiptalagnir í íbúðarhúsnæði, tók gildi um miðjan desember.

2. jan. 2017 Almennar fréttir : Árið sem kolefnislágt ál fékk samkeppnisforskot

Í áramótablaði Viðskiptablaðsins skrifar Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, um kolefnislágt ál.

Síða 3 af 3